top of page


Jan 16
Fab Lab Reykjavík þakkar fyrir árið 2024 – Spennandi verkefni framundan
Með árið 2024 að baki viljum við hjá Fab Lab Reykjavík þakka öllum okkar samstarfsaðilum, notendum og vinum fyrir árangursríkt og gefandi...


Dec 3, 2024
Teymi frá Menntaskólanum á Ísafirði sigrar Nýsköpunarhraðalinn MEMA 2024 með hugmyndina Endurskínandi kindur.
Reykjavík, 29. nóvember – Menntaskólinn á Ísafirði sigraði MEMA 2024, nýsköpunarhraðall framhaldsskólanna, á árlegri verðlaunahátíð í...


Dec 3, 2024
Opnunartímar um jólin 2024
Við erum að skella í jólaskap og tökum okkur kærkomið jólafrí! Við lokum miðvikudaginn 18. desember og opnum aftur með bros á vör...


Oct 11, 2024
Endruskins örnámskeið
Þá fer veturinn að skella á og langar okkur að halda frítt örnámskeið á endurskins vínyl. Námskeiðið verður 16.okt kl. 17:00-18:00...


Oct 8, 2024
Skráning er hafin í Fab Academy 2025
Lærðu að búa til (nánast) hvað sem er - á tuttugu vikum. Það er kjarninn í Fab Academy sem er leiðandi nám á sviði stafrænnar hönnunar...


Sep 25, 2024
FB og Fab Lab Reykjavík taka þátt í GreenInCities EU verkefni
FB og Fab Lab Reykjavík taka þátt í nýsköpunarverkefni um græn borgarsvæði Fjölbrautaskólinn í Breiðholti (FB) og Fab Lab Reykjavík taka...


Aug 26, 2024
Enn önnur seinkun
Því miður þurfum við að seinka opnuninni aftur og hún verður 29. ágúst. Við byðjumst innilegrar afsökunnar á þessu.

Aug 15, 2024
Seinkun á opnun
Við berum ykkur þær sorgarfréttir að það verður ekki opnað aftur fyrr en 26. ágúst vegna seinkanna á framkvæmdum sem stóðu yfir í sumar....


Jun 28, 2024
Opið í júlí
Okkur tókst að fá sumarstarfsmann og því getum við verið með opið hjá okkur alla miðvikudaga í júlí frá 13 til 20. Við erum enn staðsett...

May 10, 2024
Opnunartími Fab Lab sumarið 2024
Vegna framkvæmda á húsnæði Fjölbrautaskólans í Breiðholti mun opnunartími Fab Lab Reykjavíkur breytast tímabundið yfir sumarmánuðina. 15....


May 6, 2024
Fræsinn fer í sumarfrí
Fræsinn fer í sumarfrí eftir lok 10 maí vegna framkvæmda í húsnæðinu og kemur til baka um miðjann ágúst.

May 3, 2024
Búum til snúrufestingu með Fusion 360 og 3D prentara
Næstkomandi miðvikudag verðum við með örnámskeið þar sem er kennt á Fusion 360 og 3D prentara og munum búa til snúrufestingu. Frítt er á...


Apr 24, 2024
Sumarfögnuður
Á miðvikudaginn ætlum við að loka kl 18:00 og fagna sumrinu. Njótið sumardagsins fyrsta og sjáumst í sumarskapi á föstudaginn 🙂


Apr 23, 2024
Vélavika í Fab Academy 2024
Á hverju ári þegar Fab Academy námið er um það bil hálfnað er Vélavika eða Machine Week. (sjá frétt Hvað er Fab Academy?) Í Vélaviku hafa...


Mar 22, 2024
Opnunartímar um páskana
Mánudagur: 9:00-16:00 Þriðjudagur: 9:00-20:00 Miðvikudagur: 9:00-20:00 Fimmtudagur: Lokað Föstudagur: Lokað


Mar 8, 2024
Útsaumsvélin frá
Útsaumsvélinn verður í textíl deild FB dagana 11-22 mars . Endilega nýtið tímann á milli til að nýta útsaumsvélina

Mar 8, 2024
FabConnectHer Evrópuverkefni fer afstað
FabConnectHer verkefni: Styrkja stúlkur og konur í STEAM Á tímum þar sem nýsköpun og tækni er lykilatriði, kemur fram FabConnectHer...

Jan 26, 2024
Búðu til kökutopp námskeið
Í tilefni 10 ára afmæli smiðjunnar ætlum við að vera með mánaðarleg örnámskeið. Til að byrja með munum við bjóða upp á að búa til...

Jan 23, 2024
Fab Lab Reykjavík verður 10 ára 24. janúar 2024!
Í tilefni af afmælinu verður lokað í smiðjunni eftir hádegi miðvikudaginn 24. janúar og fyrir hádegi fimmtudaginn 25. janúar. En svo...

Jan 20, 2024
Hvað er Fab Academy ?
Hvað er Fab Academy?
bottom of page