top of page

Uppfærsla á framkvæmdum

  • Writer: Arnar Daði  Þórisson
    Arnar Daði Þórisson
  • Aug 11
  • 1 min read

Sæl veriði, yfir sumarið hafa framkvæmdirnar farið eftir áætlun og er enn stefnt á að opna um miðjan september. Óljóst er um nákvæma dagsetningu og munum uppfæra eins og unnt er. Hlökkum til að sjá ykkur eins fljótt og hægt er.


Kv. Starfsfólk Fab Lab Reykjavíkur


ree

 
 
 

Comments


bottom of page