Verðskrá

Efniskostnaður 

Laserskeri
Vínylskeri
Þrívíddarprennt

Veggjalímmiði 

Fatalímmiði

Endurskin

Afgangar**

2000 kr.  

2500 kr. 

5000 kr. 

500 kr.**

*Verð á lengdarmeter

 

Timbur (4mm)

Plexy (3mm)

-Glært

-Svart og hvítt

-Litir*

Afgangar**

60x30cm

2000 kr.

 

2000 kr 

2500 kr. 

3500 kr.

500 kr. **

1000 krónur fyrir fyrsta klukkutímann

500 krónur á tíman eftir fyrsta klukkutímann

100x70cm

6000 kr.

6000 kr 

7500 kr. 

10500 kr. 

**Eins mikið og til er

*Rauður, grænn og blár (allt gegnsætt)

**Eins mikið og til er

Tækjanotkun

1000 krónur á klukkutímann

Fyrsti klukkutíminn er innifalin í efnisgjöldum 

Vinnustofa

Notendur sem geta unnið sjálfstætt mega vinna í Fab Lab sér að kostnaðarlausu.  Það er opið frá 9-17  mánudag til fimmtudags og til klukkan 16 á föstudögum.

*Ávallt verður að taka tillit til annarrar starfsemi í Fab Lab Reykjavík. Það er því ekki alltaf auðsótt að komast í tæki og aðstoð tæknifulltrúa.  

Kynningarheimsókn

Hópar geta bókað 60 mínútna kynningarheimsókn sér að kostnaðarlausu.  Í heimsókninni er Fab Lab Reykjavík er skoðað og tækin prófuð með tilbúnum verkefnum.

Kynningarheimsóknir eru á mánudögum

Bókanir

Ráðgjöf og teikning

Hugmyndafundur

Shopbot

Þrívíddarteikning

Vector teikning

frítt

15000 kr. 

15000 kr

15000 kr

*Miðast við klukkutíma

 

**Ráðgjöf er hægt að fá frítt á Opnu húsi. Þú kemst mjög langt með þolinmæði og sjálfstæðum vinnubrögðum.

Kennsla 

Teikniforrit 

Hámark 14 manns

Grunntæki

Hámark 8 manns

Shopbot

Hámark 3 nemendur

15000 kr.

15000 kr.

15000 kr.

*Miðað er við að bókað sé klukkustund í einkakennslu.  Einnig er hægt að vinna sjálfstætt í fab lab sem kostar ekki krónu

Tækjabókun

Frumgerðarsmíð

Non profit smáframleiðsla

Smáframleiðsla í tekjuskyni

- Með tæknileiðsögn

- Sjálfstæð vinna

1000 kr

3000 kr

 

15000 kr

 7000 kr

Þetta á við um öll tæki nema Shopbot fræsara, auk þess þarf að greiða fyrir efni sem notuð eru. Verðin miðast við að tækið sé frátekið í klukkutíma.  

Shopbot

Tækjabókun

Fjórar klukkustundir

 

Annað

Almennir bitar

Öryggisnámskeið

 

28000 kr

 

3000 kr 

8000 kr

Ráðgjöf við hönnun og undirbúning fylgir almennri verðskrá. 

Frumgerðir nýsköpunarhugmynda fá þessi verð niðurgreidd með því að gerast tengiliður við Fab Lab Reykjavík. 

  • Facebook
  • Instagram

Fab Lab Reykjavík - Austurbergi 5 - 111 Reykjavík - reykjavik@fablab.is - 5705636