Opnun Fab Lab Reykjavíkur
- Arnar Daði Þórisson

- Sep 22
- 1 min read
Við viljum byrja á að afsaka töfina sem hefur komið upp. Við vildum vera allveg viss um hvenær við gætum opnað á ný og loksins er biðin á okkar enda búin. Við munum opna afur þann 1. október og verðum með nýja opnunartíma sem við munum auglýsa mjög fljótlega.
Afsakið enn og aftur og hlökkum til að fá ykkur.




Comments