Enn önnur seinkun
FRUMGERÐIR, KENNSLA & NÝSKÖPUN
Opin stafræn smiðja fyrir öll
Hvernig get ég byrjað?
Mættu í heimsókn til okkar og spjallaðu við okkur, það er fyrsta skrefið.
Á opnum húsum er tilvalið að koma í fyrstu heimsóknina eða hefja nýtt verkefni.
Þá eru margir starfsmennn á staðnum og auðveldast að fá aðstoð.
Á almennum opnunartímum er alltaf starfsmaður á staðnum til að hjálpa þér með
verkefni.
01
Fyrir hvern?
Hver sem er getur komið og byrjað að grúska hjá okkur.
Þeir sem eru yngri en 16 ára þurfa þó að koma í fylgd fullorðinna. Fullorðnir mega líka mæta með börnin sín, sem geta oft flýtt töluvert fyrir tölvuvinnslunni.
Við elskum nýjar hugmyndir og erum alltaf spennt að fá nýtt fólk til okkar.
02
Mánudagur 10:00 - 16:00
Þriðjudagur 10:00 - 20:00
Opið hús 13:00 - 20:00
Miðvikudagur 10:00 - 20:00
Fimmtudagur 10:00 - 16:00
Föstudagur 10:00 - 16:00
Laugardagur Lokað
Sunnudagur Lokað
Fréttir
Hvar erum við?
Fab Lab Reykjavík er staðsett í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti og er hluti af skapandi samfélagi Breiðholts.
Austurberg 5
Strætóstöð Gerðuberg
Inngangur á móti Breiðholtslaug
Samstarfsaðilar
Opnunartímar
Mánudagur
10:00 - 16:00
Þriðjudagur
10:00 - 20:00
Opið hús
13:00 - 20:00
Miðvikudagur
10:00 - 20:00
Fimmtudagur
10:00 - 16:00
Lokað Laugardaga og Sunnudaga
© 2024 Fab Lab Reykjavik