Markmið með Fab Lab er að hvetja fólk til að láta hugmyndir sínar verða að veruleika, skapa tækifæri til vinnu við frumgerðasmíð og vöruþróun með því að bjóða upp á aðgang að stafrænum framleiðslutækjum og búnaði af ýmsum toga.

Fab Lab Reykjavík er samstarfsverkefni Fjölbrautaskólans í Breiðholti, Reykjavíkurborgar og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.

Fab Lab Reykjavík er jafnframt hluti af Fab Lab Ísland samstarfinu og alþjóðlegu samstarfsneti Fab Lab smiðja.

Opið hús

Þriðjudaga klukkan 13-20

Fyrir hugmyndavinnu og fyrstu heimsóknir

VERTU FAB

Fab Lab Reykjavík er opið skapandi tilraunaverkstæði þar sem hægt er að búa til nánast hvað sem er.

Hugvitsfólk getur þannig nýtt Fab Lab sem vinnustofu þar sem aðgangur er að frammúrskarandi tækni.
Á þriðjudögum er opið hús fyrir alla eldri en 16 ára, á milli 13 og 20. Yngra hugvitsfólk er líka velkomið í fygld með fullorðnum.

 Ef þú ert með hugmynd í kollinum má einnig bóka tíma í ráðgjöf.

Opnunartími

​Mánudagur ​  

Þriðjudagur   

Miðvikudagur 

Fimmtudagur

9-18

9-20

9-18

9-18

Föstudagur   

Helgar

9-16

Lokað

  • Facebook
  • Instagram

Fab Lab Reykjavík - Austurbergi 5 - 111 Reykjavík - reykjavik@fablab.is - 5705636