Markmið með Fab Lab er að hvetja fólk til að láta hugmyndir sínar verða að veruleika, skapa tækifæri til vinnu við frumgerðasmíð og vöruþróun með því að bjóða upp á aðgang að stafrænum framleiðslutækjum og búnaði af ýmsum toga.

VERTU FAB

Fab Lab er opið skapandi tilraunaverkstæði þar sem hægt er að búa til nánast hvað sem er.

Hugvitsfólk getur þannig nýtt Fab Lab sem vinnustofu þar sem aðgangur er að frammúrskarandi tækni. Hver sem er getur komið og búið til næstum hvað sem er.

Fab Lab smiðjur eru frábær vettvangur til nýsköpunar og eru búnar tölvustýrðum tækjum og tólum til þess að gera frumgerðir og efla þekkingu á stafrænni framleiðslutækni.

UM OKKUR

Hvað er Fab Lab

TÆKJABÚNAÐUR

Tækin sem við bjóðum uppá

HUGBÚNAÐUR

Forrit sem notast við tækin

Frábær vettvangur til nýsköpunar

  • Facebook
  • Instagram

Fab Lab Reykjavík - Austurbergi 5 - 111 Reykjavík - reykjavik@fablab.is - 5705636