top of page

Tilnefning til Nordic Women in Tech Awards.

Nú hefur tilnefningalistinn verður sendur út fyrir Nordic Women in Tech Awards.

Það má með sanni segja að í Fab Lab Reykjavík vinni flottar og sterkar konur!

Þóra Óskarsdóttir, forstöðukona FLR og Bryndís Steina Friðgeirsdóttir, sérfræðingur í menntun fengur báðar tilnefningar til Nordic Women in Tech Awards 2023.


Þóra var tilnefnd til Woman in Tech advocate of the year og sem Innovator of the year.

Bryndís Steina var tilnefnd sem menor ársins.


Það er sannur heiður að okkar dömur eru meðal útvaldna í Nordic Women in Tech Awards. Þar sem tilnefndar eru fyrirmyndir í tækniiðnaðaði og þeirra framúrskarandi framlagi fagnað.


Við óskum þeim til hamingju með þennan heiður að vera tilnefndar með örðum ofurkonum.




Comments


bottom of page