top of page

Námskeiðs framboð eykst vegna samstarfsverkefnis

Fab Lab Reykjavík hefur síðan 11. nóvember 2019 tekur þátt í samstarfsverkefni sem ber nafnið FABLABs - new technologies in adult education.


Verkefnið er stefnumótandi samstarfsverkefni (e. Erasmus+ Strategic partnership project) á vegum European Commission. Markmið verkefnisins er að deila reynslu og læra af samstarfsaðilum hvernig sé hægt að efla og auka stafræna hæfni hjá fullorðnum námmönnum. Til að ná þeim settum markmiðum var farið í markmissa vinnu til þess að deila reynslu er varðar kennslu- og útfæsluaðferðum sem nýtast vel í smiðjurýmum. Liður í verkefninu er að útbúa námskeið sem býðst þátttökum þeim að kostnaðarlausu.


Fab Lab Reykjavík býður því hverjum þeim sem áhuga hafa á að skrá sig á eftirfarandi fjögur námskeið:


  • Vinilskurður með áherslu á drag framkomu. 11. apríl, 18:00 til 21:00, skráning fer fram hér

  • Geislaskurður (lazer) og hvernig hægt er að hanna sinn eigin kökutopp með Inkscape. 03. maí, 15:00 – 16:00 skráning fer fram hér

  • Geislaskurður (lazer) á pólsku. Í samvinnu við Robisz.to 25. apríl, 16:00 til 19:00 Skráning fer fram hér og eða gegnum netfang bryndis@flr.is

  • 3D námskeið á pólsku. Í samvinnu við Robisz.to 25. apríl, 16:00 til 19:00 Skráning fer fram hér og eða gegnum netfang bryndis@flr.is


Nánari upplýsingar má fá hjá Bryndísi í gegnum netfang bryndis@flr.is

Öll námskeiðin verða haldin í húsnæði Fab Lab Reykjavík staðsett í Austurbergi 5, 111 Rvk.

(beint á móti Breiðholtslauginni)







bottom of page