Fab Lab Reykjavík er hluti af Athafnaborginni Reykjavík, en stuðningur borgarinnar gerir okkur kleift að vera opin alla virka daga.
Fab Lab Reykjavík er ein aðgengilegasta Fab Lab smiðja Evrópu. Hún er opin almenningi alla virka daga og þar þróast hugmyndir á hverjum dagi, sem sumar verða risavaxnar grænar nýsköpunar lausnir. Þetta hefur tekist með stuðningi Reykjavíkurborgar og mörgþúsund heimsóknum frá skapandi fólki.
Opinn fundur var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur, föstudaginn 28. apríl 2023 kl. 9:00–11:00 og í beinni útsendingu. Upplýsngar um fundinn og upptöku má finna í heild sinni inn á heimasíðu borganrinna. Fab Lab Reykjavíkur kynnti þar starfsemi sína og þeirra tækifæra sem stendur öllum til boða að nýta þökk sé stuðnings frá Reykjavíkurborg.
Comments