top of page

FAB23 BHUTAN

Nú eru tveir starfsmenn Fab Lab Reykjavík á leið í spennandi ferðalag til Bhutan.


Þar fer fram árlega Fab ráðstefna þar sem fólk hittist og ræðir um framtíðar möguleika tækninnar.


Starfsmenn Fab Lab Reykjavík munu taka þátt í áskorunum sem fara fram dagan 18. til 21. júlí. Síðan tekur við ráðstefna stútt full af áhugaverðum samvinnu viðburðum og fyrirlestrum.


Einnig mun fara fram útskrift hjá Fab Akademíunar sem tveir starfsmenn Fab Lab Reykjavík stunduðu fyrr á árinu.


Nánari upplýsingar um FAB23 Bhutan fá finna hér.Comments


bottom of page