top of page
Modela MDX20
Lítill fræsir sem getur fræst út rafrásir og alls konar efni.
Hægt er að skipta hreyflinum út fyrir nál sem skynjar yfirborðið til að skann hluti í raunstærð.
Tækjanotkun
Til að undirbúa skrár fyrir rafrásir notum við Fusion 360 (Eagle) og KiCad.
Til að senda gögnin yfir í fræsinn notum við Fabmodules sem er vefsíða til að lesa skrárnar of býr til skurðarferlið og sendiær það yfir í fræsinn
Verðskrá
Rafrásafræsing og íhlutir | 1000 kr. |
Tæknilegar upplýsingar
Hámarks stærð vinnuflatar: 203 x 152 x 60 mm
Hámarks uplausn skönnunar: 0.05 mm
Sýnidæmi
bottom of page