top of page
Jan 19, 2024
Hundahjólastóll fyrir Lady
Hundurinn Lady lenti í óhappi og á erfitt með að nota afturfæturna. Eigandi Lady hefur notað Fab Lab Reykjavík smiðjuna til þess að útbúa...
Jan 3, 2024
Gleðilegt nýtt ár 2024!
Við viljum þakka öllum þeim sem nýttu Fab Lab Reykjavík á árinu sem var að líða. Fab Lab Reykjavík opnar á morgun fimmtudaginn 4. janúar...
Dec 13, 2023
Jóla lokun
Nú fer að detta að jólalokun Fab Lab Reykjavíkur. Fab Lab Reykjavík verður lokað 20. Desember út 3. Janúar. Opnum hress og kát á nýju ári...
Nov 30, 2023
FÁ sigrar Nýsköpunarhraðalinn MEMA 2023 með hugmyndina Uggbitar
Reykjavík, 23. nóvember – Fjölbrautaskólinn við Ármúla sigraði MEMA 2023, nýsköpunarhraðall framhaldsskólanna, á árlegri verðlaunahátíð í...
Nov 15, 2023
Kennaranámskeið í Réttarholtsskóla
Þar sem grunnskólar eru byrjaðir að vera með tæki í skólunum er mikil þörf á að kennarar hafi greiðan aðgang að kennslu á tækin og...
Oct 31, 2023
Hafey orðin þrefaldur sigurvegari Halloween Iceland
Þá er þriðji sigurinn hennar Hafeyjar okkar í Halloween Iceland kominn í hús. Halloween Iceland er árleg búninga keppni sem er haldin á...
Sep 26, 2023
Forstjóri Fab Foundation kíkti í kaffi.
Sherry Lassiter forstjóri Fab Foundation kom í heimsókn þann 25. ágúst og fékk að sjá verkefni Fab Lab Reykjavíkur. Samtökin eru úr...
Sep 1, 2023
Sigur í FabBhutan áskorun
Í sumar fóru Þóra og Hafey á alþjóðlega Fab Lab ráðstefnu sem þetta árið var haldin í Bhutan. Þær tóku einnig þátt í Fab challenge sem er...
Aug 1, 2023
Höldum áfram að efla nýsköpun
Síðasta vetur vetur var starffólk Fab Lab Reykjavíkur duglegt við það að taka á móti hópum, fara í heimsóknir, veitia upplýsingar til...
Jul 15, 2023
FAB23 BHUTAN
Nú eru tveir starfsmenn Fab Lab Reykjavík á leið í spennandi ferðalag til Bhutan. Þar fer fram árlega Fab ráðstefna þar sem fólk hittist...
Jul 3, 2023
Tilnefning til Nordic Women in Tech Awards.
Nú hefur tilnefningalistinn verður sendur út fyrir Nordic Women in Tech Awards. Það má með sanni segja að í Fab Lab Reykjavík vinni...
Jun 30, 2023
Fab Academia 2023
Janúar 2023 byrjuðu þrír Íslendingar í alþjóðlegu nám í stafrænni framleiðslutækni sem ber nafnið Fab Academy. Markmið Fab Academy er að...
Jun 15, 2023
Sumarlokun 2023
Það fer að styttast í sumarlokunina hjá okkur. Opið verður föstudaginn 16. júní og mánudaginn 19. júní 9:00 til 16:00 og þriðjudaginn 20....
May 31, 2023
Heimsókn Sendiherra ESB
Á dögunum kom Lucie Samcová – Hall Allen, sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi í heimsókn og skoðaði Fab Lab Reykjavík. Það er alltaf...
May 30, 2023
Þátttaka í Icelandic Innovation Week
Fab Lab Reykjavík fékk tækifæri til þess að taka þátt í og aðstoða (community partner) kröftuga teymið sem stóð á bak við Icelandic...
May 12, 2023
Hluti af Athafnaborginni
Fab Lab Reykjavík er hluti af Athafnaborginni Reykjavík, en stuðningur borgarinnar gerir okkur kleift að vera opin alla virka daga. Fab...
Mar 31, 2023
Opnunartímar um páskana '23
Opnunartímarnir um páskana lýta svona út: Mánudagur (3. apríl): 9:00 - 16:00 Þriðjudagur (4. apríl): 9:00 - 20:00 Miðvikudagur (5....
Mar 8, 2023
Árskýrsla 2022 komin út
Fab Lab Reykjavík gefur út ársskýrslu á hverju ári sem tekur saman það góða starf sem unnið er. Ársskýrsla 2022 er nú aðgenginleg hér...
Mar 1, 2023
Breyttir Opnunartímar
Við höfum breytt opnunartímunum okkar í eftirfarandi: Mánudagar 9:00 - 16:00 Þriðjudaga 9:00 - 20:00 Miðvikudaga 9:00 - 20:00...
Jan 16, 2023
Breytti öllu fyrir Sidewind að fá frumgerðina í Fab Lab Reykjavík
Óskar Svavarsson stofnandi Sidewind og Kjartan Due Nielsen verkefnastjóri nýsköpunar hjá Verkís komu fram í viðtali við Morgunvaktina á...
bottom of page