top of page


Fræsinn fer í sumarfrí
Fræsinn fer í sumarfrí eftir lok 10 maí vegna framkvæmda í húsnæðinu og kemur til baka um miðjann ágúst.
May 6, 2024


Búum til snúrufestingu með Fusion 360 og 3D prentara
Næstkomandi miðvikudag verðum við með örnámskeið þar sem er kennt á Fusion 360 og 3D prentara og munum búa til snúrufestingu. Frítt er á...
May 3, 2024


Sumarfögnuður
Á miðvikudaginn ætlum við að loka kl 18:00 og fagna sumrinu. Njótið sumardagsins fyrsta og sjáumst í sumarskapi á föstudaginn 🙂
Apr 24, 2024


Vélavika í Fab Academy 2024
Á hverju ári þegar Fab Academy námið er um það bil hálfnað er Vélavika eða Machine Week. (sjá frétt Hvað er Fab Academy?) Í Vélaviku hafa...
Apr 23, 2024


Opnunartímar um páskana
Mánudagur: 9:00-16:00 Þriðjudagur: 9:00-20:00 Miðvikudagur: 9:00-20:00 Fimmtudagur: Lokað Föstudagur: Lokað
Mar 22, 2024


Útsaumsvélin frá
Útsaumsvélinn verður í textíl deild FB dagana 11-22 mars . Endilega nýtið tímann á milli til að nýta útsaumsvélina
Mar 8, 2024


FabConnectHer Evrópuverkefni fer afstað
FabConnectHer verkefni: Styrkja stúlkur og konur í STEAM Á tímum þar sem nýsköpun og tækni er lykilatriði, kemur fram FabConnectHer...
Mar 8, 2024


Búðu til kökutopp námskeið
Í tilefni 10 ára afmæli smiðjunnar ætlum við að vera með mánaðarleg örnámskeið. Til að byrja með munum við bjóða upp á að búa til...
Jan 26, 2024


Fab Lab Reykjavík verður 10 ára 24. janúar 2024!
Í tilefni af afmælinu verður lokað í smiðjunni eftir hádegi miðvikudaginn 24. janúar og fyrir hádegi fimmtudaginn 25. janúar. En svo...
Jan 23, 2024


Hvað er Fab Academy ?
Hvað er Fab Academy?
Jan 20, 2024


Hundahjólastóll fyrir Lady
Hundurinn Lady lenti í óhappi og á erfitt með að nota afturfæturna. Eigandi Lady hefur notað Fab Lab Reykjavík smiðjuna til þess að útbúa...
Jan 19, 2024
Gleðilegt nýtt ár 2024!
Við viljum þakka öllum þeim sem nýttu Fab Lab Reykjavík á árinu sem var að líða. Fab Lab Reykjavík opnar á morgun fimmtudaginn 4. janúar...
Jan 3, 2024


Jóla lokun
Nú fer að detta að jólalokun Fab Lab Reykjavíkur. Fab Lab Reykjavík verður lokað 20. Desember út 3. Janúar. Opnum hress og kát á nýju ári...
Dec 13, 2023


FÁ sigrar Nýsköpunarhraðalinn MEMA 2023 með hugmyndina Uggbitar
Reykjavík, 23. nóvember – Fjölbrautaskólinn við Ármúla sigraði MEMA 2023, nýsköpunarhraðall framhaldsskólanna, á árlegri verðlaunahátíð í...
Nov 30, 2023


Kennaranámskeið í Réttarholtsskóla
Þar sem grunnskólar eru byrjaðir að vera með tæki í skólunum er mikil þörf á að kennarar hafi greiðan aðgang að kennslu á tækin og...
Nov 15, 2023


Hafey orðin þrefaldur sigurvegari Halloween Iceland
Þá er þriðji sigurinn hennar Hafeyjar okkar í Halloween Iceland kominn í hús. Halloween Iceland er árleg búninga keppni sem er haldin á...
Oct 31, 2023


Forstjóri Fab Foundation kíkti í kaffi.
Sherry Lassiter forstjóri Fab Foundation kom í heimsókn þann 25. ágúst og fékk að sjá verkefni Fab Lab Reykjavíkur. Samtökin eru úr...
Sep 26, 2023


Sigur í FabBhutan áskorun
Í sumar fóru Þóra og Hafey á alþjóðlega Fab Lab ráðstefnu sem þetta árið var haldin í Bhutan. Þær tóku einnig þátt í Fab challenge sem er...
Sep 1, 2023


Höldum áfram að efla nýsköpun
Síðasta vetur vetur var starffólk Fab Lab Reykjavíkur duglegt við það að taka á móti hópum, fara í heimsóknir, veitia upplýsingar til...
Aug 1, 2023


FAB23 BHUTAN
Nú eru tveir starfsmenn Fab Lab Reykjavík á leið í spennandi ferðalag til Bhutan. Þar fer fram árlega Fab ráðstefna þar sem fólk hittist...
Jul 15, 2023
bottom of page


