top of page
epilogMini40.JPG

Epilog Mini 40

Geislaskeri getur skorið í gegn eða brennimerkt á hluti. Við bjóðum uppá koltvíoxíða (CO²) leysiskera og algengustu efnin eru: Pappír, bylgjupappír, krossviður, MDF, plexígler, leður og margar tegundir af textíl. Einnig er hægt að brennimerkja á gler og málma (málmurinn þarf að vera þakinn sérstöku efni sem við bjóðum upp á svo geislinn endurspeglist ekki)

Tækjanotkun

Þegar tæki er notað á opnunar tíma samhliða öðrum notendum. Á opnunar tímum geta myndast raðir í tækin og þá er mikilvægt að skiptast á. Þegar raðir myndast má einungis ljúka við eitt skjal í einu, þá er næsta notanda hleypt og þú færist aftast í röðina.

Verðskrá

Efni
60x30 cm
100x70 cm
Timbur
2500 kr.
7000 kr.
Glært Plexy
2500 kr.
6500 kr.
Svart/Hvítt Plexy
3000 kr.
8000 kr.
Litað Plexy
4000 kr.
11.500 kr.
Efni
Verð
Afgangar
500 kr.
Glös
500 kr.
Flöskur
500 kr.
Speglar
500 kr.

Kostnaður við tækjanotkun er innifalin í efnisgjöldum þegar fólk kaupir efni í Fab Lab, nema þegar um smáframleiðslu er að ræða. Þegar fólk kemur með önnur efni er óvíst hvort það passi fyrir tækjabúnað Fab Lab og því þarf að athuga þarf efnin sérstaklega. 

Talaðu við starfsmann ef þú kemur með þitt eigið efni.

Tæknilegar upplýsingar

Stærð: 600x300 mm

Dýpt: 140 mm

Skrár: .PDF

Upplausn brennimerkingar: 75 til 1200 DPI

Styrkleiki Geisla: 40 vött

Efni
Brennimerkja
Skera
Frekari Upplýsingar
Viður
Krossviður
Hámark 6mm þykkt í skurð
Spónaplötur
Hámark 6mm þykkt í skurð
MDF
Pappír
Karton
Bylgjupappi
Blað
Plast
Plexígler (Akríl)
Hámark 6mm þykkt í skurð
Gúmmí
Asetalplast (POM/Delrin)
Steinefni
X
X
Flísar
Nei
Kórían
Nei
Marmari
Nei
Gler
Nei
Spegill
Nei
Brennimerkt að aftan
Lífrænt efni
Textílefni
Leður
Roð
Málmur
Málaður málmur
Nei
Húðaður málmur
Nei
Berir málmar
Já*
Nei
*Bera þarf sérstakt efni á málminn
Eir
Já*
Nei
*Bera þarf sérstakt efni á málminn
Títan
Já*
Nei
*Bera þarf sérstakt efni á málminn
Anódíserað Ál
Nei
Ryðfrítt Stál
Já*
Nei
*Bera þarf sérstakt efni á málminn

Sýnidæmi

bottom of page