VÍNYLSKERI

Vínylskeri (plotter) er rafknúinn hnífur sem sker vínylfilmur. Smiðjan bíður upp á marga liti af vínyl en einungis er hægt að skera einn lit í einu. Til eru tvær gerðir af vínyl sem er boðið upp á. Límmiðavínyl og textílvínyl. Límmiðavínyllin er algengastur fyrir merkingar og skraut fyrir veggi, glugga og jafnvel ökutæki. Texílvínyllinn er notaður fyrir alls konar flíkur sem má strauja og algengast notaður á boli.

Almennar upplýsingar

  • Tekur PDF skjöl sem eru gerð í vector forriti (Inkscape eða Illustrator)

  • Skilur útlínur (stroke) sem eru 0.02mm í þykkt

  • Tekur 58cm á breydd og ráðlagt er 1 metri á lengd

  • Textílvínyllinn er 48cm á breydd

  • Facebook
  • Instagram

Fab Lab Reykjavík - Austurbergi 5 - 111 Reykjavík - reykjavik@fablab.is - 5705636