Tinkercad

Tinkercad er frítt þrívíddarhönnunarforrit sem er notað gegnum vafrann. Tinkercad er einstaklega gott fyrir byrjendur sem hafa áhuga á að læra á 3D prentara og ná tökum á þrívíðum forritum.

Hér er hlekkur að forritinu.

Almennar upplýsingar

  • Vinnur með form til að blanda saman eða taka af.

  • Getur tekið við vektor skjölum og lift upp teikningum fyrir þrívídd.

  • Með gott kennsluefni til að fylgja á síðunni (er á ensku).

  • Facebook
  • Instagram

Fab Lab Reykjavík - Austurbergi 5 - 111 Reykjavík - reykjavik@fablab.is - 5705636