Þrívíddarprentari

Þrívíddarprentarar sem nota plastþráð til að forma hluti fyrir prótótýpun, skraut, skartgripi og margt fleira. 

Almennar upplýsingar

  • Notast við flest þrívíð form sem eru stafræn (STL, OBJ og 3MF algengust)

  • Notar alls konar plast

  • Algengasta plastið er PLA, ABS og TPU (sveigjanlegt)

  • Ef hann er með tvo spísa er hægt að nota tvö efni og jafnvel uppleisanlegt efni sem stuðning

  • Facebook
  • Instagram

Fab Lab Reykjavík - Austurbergi 5 - 111 Reykjavík - reykjavik@fablab.is - 5705636