Tækjabúnaður

Fab Lab er vel tækjum búið og eftirsóknarvert að hafa góðan aðgang að þeim. Í Fab Lab er reglan sú að hér má búa til frumgerðir og prófa sig áfram til að læra á tæknina. Fab Lab má þó ekki nota til að framleiða vörur. Þegar hugmyndin er fullmótuð þarf að finna henni framleiðanda utan veggja Fab Lab.
 

Opin hús eru tilvalin til að kíkja í sína fyrstu heimsókn, hvort sem þú ert með hugmynd í kollinum eða vilt fá námsverkefni hjá okkur til að prófa þig áfram.

 

Opin hús eru alla þriðjudaga frá 13-20

  • Facebook
  • Instagram

Fab Lab Reykjavík - Austurbergi 5 - 111 Reykjavík - reykjavik@fablab.is - 5705636