Stór Fræsir

Stóri fræsirinn (CNC Router) er rafknúinn bor sem er tölvustýrður. Við erum með fræsi frá ShopBot og er sérhannaður fyrir viðarefni. Einnig er hægt að fræsa í frauðplast, mótunarvax og þykkan bylgjupappa. Þetta er 3 ása fræsir og þar með er hægt að fræsa í svokallaðri 2.5 vídd.

Almennar upplýsingar

  • Tekur 290x140cm plötur og allt að 16cm þykkt efni

  • Forrit sem eru notuð, eru V-Carve og Fusion 360

  • Notar mismunandi tennur fyrir mismunandi útkomur t.d. 60°, 90° eða alls konar stærðir tönnum

  • Tekur alls konar efni en tekur ekki málma.

  • Til að nota hann þarf að fara í öryggisnámskeið. Nánari upplýsingar er hér.

  • Facebook
  • Instagram

Fab Lab Reykjavík - Austurbergi 5 - 111 Reykjavík - reykjavik@fablab.is - 5705636