top of page

Opnunartími Fab Lab sumarið 2024


Vegna framkvæmda á húsnæði Fjölbrautaskólans í Breiðholti mun opnunartími Fab Lab Reykjavíkur breytast tímabundið yfir sumarmánuðina.


15. maí til 28. maí: Fab Lab Reykjavík verður lokað og smiðjan flytur tímabundið yfir í matsal nemenda FB yfir sumaropnunina.


28. og 29. maí: Opið 17 til 20

4. júní til 30. júní : Opið á þriðjudögum og miðvikudögum 13 til 20.

1. júlí til 1. ágúst: Lokað


1. ágúst til 15. ágúst: Smiðjan verður opin í matsal nemenda FB á þriðjudögum og miðvikudögum 13 til 20.


15 ágúst: Smiðjan flytur aftur á sinn venjulega stað og opnunartímar fara aftur í venjulegt horf.


Við biðjum ykkur að hafa þolinmæði á meðan þessum breytingum stendur og hvetjum ykkur til að nýta þá daga sem við erum opin til að koma og nýta ykkar sköpunarkrafta. Ef þið hafið einhverjar spurningar eða þurfið aðstoð, ekki hika við að hafa samband við okkur. Möguleiki á auknum opnunartíma fyrir frumkvöðla og sérstök verkefni, endilega hafið samband í tölvupósti á flr@flr.is með fyrirspurnir.


Við þökkum ykkur fyrir skilninginn og hlökkum til að sjá ykkur í Fab Lab Reykjavík fljótlega!


Comments


bottom of page