Á dögunum kom Lucie Samcová – Hall Allen, sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi í heimsókn og skoðaði Fab Lab Reykjavík.

Það er alltaf ánægjulegt að fá í heimsókn til okkar áhugasama einstaklinga sem vilja kynnast starfsemi og hlutverk okkarí vistkerfi nýsköpunar á Íslandi, og markmið okkar að efla nýsköpun og styðja við sköpunarkraft í Reykjavík!
Nánar má lesa um heimókn hennar hér.

Comments