Fab Lab Reykjavík verður 10 ára 24. janúar 2024!
- Arnar Daði Þórisson
- Jan 23, 2024
- 1 min read
Í tilefni af afmælinu verður lokað í smiðjunni eftir hádegi miðvikudaginn 24. janúar og fyrir hádegi fimmtudaginn 25. janúar.
En svo verður sérstakt afmælis-opið hús þriðjudaginn 30. janúar þar sem öllum er boðið að koma og nýta smiðjuna og fagna með okkur.

Comments