Þá fer veturinn að skella á og langar okkur að halda frítt örnámskeið á endurskins vínyl.
Námskeiðið verður 16.okt kl. 17:00-18:00
Skráning fer fram hér: https://www.fabmennt.com/namskeid
Verum áberandi í umferðinni í vetur, en gerum það í okkar stíl
Kommentare