Í tilefni 10 ára afmæli smiðjunnar ætlum við að vera með mánaðarleg örnámskeið. Til að byrja með munum við bjóða upp á að búa til kökutopp með geislaskeranum þann 7. febrúar kl. 16:30 til 17:30 og hægt er að skrá sig á það gegnum hlekkinn.
Hlökkum til að fá ykkur.
Comentarios