Inkscape

Inkscape er frítt og frjálst vektorteikniforrit.

Helsta skráarsnið Inkscape er .svg Scalable Vector Graphics en forritið getur unnið með fjölda annara skráarsniða sem hægt er að flytja inn eða flyta út úr forritnu.

Inkscape er hægt að nálgast frítt á vefsíðu þess, inkscape.org , fyrir Linux, MacOS og Windows.

Hægt er að nota Inkscape til hönnunar í tvívídd fyrir nánast öll tækin í Fab Lab smiðjunum.

Almennar upplýsingar

  • Hægt er að vista skrá fyrir laser- og vínylskerann.

  • Hægt er að undirbúa skrá fyrir forrit sem notast við fræsana.

  • Hegt er að hanna í tvívíðu formi og færa í þrívíð forrit til að upplyfta formið

  • Getur lesið myndir og breytt þeim í vektor. Því stærri sem myndin er, því betur getur forritið greint myndina.

  • Facebook
  • Instagram

Fab Lab Reykjavík - Austurbergi 5 - 111 Reykjavík - reykjavik@fablab.is - 5705636