Fusion 360

Fusion 360 er blanda af mörgum forritum sem Autodesk hefur gefið út. Það býður uppá marga möguleika fyrir að búa til hluti, t.d. húsgögn, nákvæm módel og jafn vel rafrásir.

Almennar upplýsingar

  • Getur búið til skjal sem virkar fyrir fræsana.

  • Hægt er að hanna fyrir laserskerann, fræasana og 3D prentarana.

  • Hægt er að hanna ráfrásir og fá þrívítt módel af rásinni.

  • Getur notað breytur (parameter) t.d. ef þykkt á efni breytist þarf ekki að hanna allt frá grunni upp á nýtt

  • Facebook
  • Instagram

Fab Lab Reykjavík - Austurbergi 5 - 111 Reykjavík - reykjavik@fablab.is - 5705636