Nú er ný vefsíða komin í loftið eftir annasamt sumar. Enn er verið að gera hana eins flott og hægt er og má búast við allt verði fínt í lok vikunnar. Einnig vill ég benda á að það er verið að vinna í því að koma kennsluefninu á síðuna sem Hafey er að gefa út.