Dagskrá

Á opnunartímum er ýmislegt um að vera í Fab Lab, þar er fólk að vinna í hugmyndum sínum og kennsla af ýmsu tagi. Ávalt þarf að taka tillit til þeirrar starfsemi sem er í gangi hverju sinni og nauðsynlegt er að leggja sig fram við að vinna sjálfstætt eða að bóka tíma í ráðgjöf.

MÁNUDAGUR

9-18

Kynningar

10-12

Kynningar

13- 15

ÞRIÐJUDAGUR

9-20

Kennsla

Opið hús 13-20

9-18

Tengiliða Bókanir

Háskóli Íslands

FAB Academy

FIMMTUDAGUR

9-18

Tengiliða Bókanir

FAB Academy

Fab Lab 1

Háskóli Íslands

FÖSTUDAGUR

9-16

Fab Lab 1

Fab Lab 2

MIÐVIKUDAGUR

Kynningar

Fab Lab kynningar fyrir skólahópa eru á mánudögum, kynning tekur um klukkustund. Þá Fab Lab kynnt og tæknin prófuð með skemmtilegum verkefnum. Kennarar geta bókað kynningu fyrir sinn hóp með því að hafa samband

Opið Hús

Tengiliðir

Á þriðjudögum er opið hús frá klukkan 13 - 20

þá er hægt að fá aðstoð við fyrstu skrefin við þróun hugmynda án þess að bóka það sérstaklega. 

Tengiliðir með tengiliðakort geta bókað fyrir hópa sem þeir kenna sjálfir á miðvikudögum frá klukkan 10 - 12 og á fimmtudögum frá klukkan 9-11 

  • Facebook
  • Instagram

Fab Lab Reykjavík - Austurbergi 5 - 111 Reykjavík - reykjavik@fablab.is - 5705636