Aðgangur

Mikilvægasta skrefið er að koma í fyrstu heimsóknina til að kynnast aðstæðum og sjá möguleikana. Opið hús á þriðjudögum er tilvalið til að kíkja í sína fyrstu heimsókn. Einnig er hægt að bóka tíma í ráðgjöf ef þú ert með nýsköpunarhugmynd sem þú villt koma í verk !

Kennarar sem hafa næga þekkingu til að kenna hópum í Fab Lab geta jafnframt sótt um tengiliða kort við Fab Lab Reykjavík. Einnig geta nýir sprotar sótt um tengiliðakort þannig að þau hafi aðgang að Fab Lab tækni við þróun á nýjum hugmyndum. 

Aðgangskort

Hægt er að sækja um í tengiliðakort Fab Lab Reykjavík. Tengiliðakort eru fyrir fyrirtæki, skóla, stofnanir eða sprota.

Notendakort

Kennarar sem hafa sótt Fab Lab námskeið og eru mjög hæfir notendur geta sótt um tengiliðakort. Þeir geta þá bókað fab lab til að kenna nemendahópum og hafa aukinn aðgang að Fab Lab Reykjavík.  

Tengiliður Menntun

Tengiliður er mjög hæfur Fab Lab notandi sem er tengiliður fyrir sinn vinnustað við Fab Lab Reykjavík. Tengiliðir hafa aukinn aðgang og meiga taka með sér gesti í smiðjuna. 

Tengiliður Sprota

  • Facebook
  • Instagram

Fab Lab Reykjavík - Austurbergi 5 - 111 Reykjavík - reykjavik@fablab.is - 5705636