Skólar

Kynningar, bókanir og kennsla.

Við bjóðum uppá kynningarheimsóknir, bókanir og aðstöðu fyrir skólahópa. 

Á mánudögum geta kennarar bókað klukkutíma kynningu á Fab Lab og eru þessar kynningar ókeypis. Þá er hugmyndin á bak við Fab Lab kynnt, tækin sýnd og þáttakendur fá að prófa tækin og lítil verkefni. Þá er einnig hægt að nálgast upplýsingar um næstu skref fyrir þá sem hafa áhuga á að nýta fab lab meira.

Þeir sem hafa áhuga á að með hóp til að nota aðstöðuna Fab Lab Reykjavík geta fengið handleiðslu hjá tæknifulltúum okkar.

Þegar því er lokið er hægt að bóka aðstöðuna til að koma með hópa til að 

32979371741_3b52a1da3a_o.jpg
  • Facebook
  • Instagram

Fab Lab Reykjavík - Austurbergi 5 - 111 Reykjavík - reykjavik@fablab.is - 5705636